Mamúð soldán og vezír hans (Þúsund og ein nótt 15)
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Þúsund og ein nótt
Munkur kom til Khas-Ayas og bað um styrk frá sóldáni. Var það samþykkt með þeim skilmála að munkurinn myndi kenna vezír einum fuglamál. Nokkru eftir, þegar soldánin er á veiðum, biður hann vezírinn að...Forlagsbeskrivelse af Mamúð soldán og vezír hans (Þúsund og ein nótt 15) af – Ýmsir
Munkur kom til Khas-Ayas og bað um styrk frá sóldáni. Var það samþykkt með þeim skilmála að munkurinn myndi kenna vezír einum fuglamál. Nokkru eftir, þegar soldánin er á veiðum, biður hann vezírinn að hlusta á tvær uglur sem sátu á trjám þar hjá. Þegar hann heyrir hvað uglurnar hafa að segja, mun hann geta sagt sóldáninum sannleikann eða neyðist hann til þess að ljúga?
Þetta er fimmtánda sagan í röðinni af 46 ævintýrum í hinu klassíska safni "Þúsund og ein nótt".
Eftir að Sjarjar konungur er svikinn af konu sinni getur hann ekki treyst öðrum konum. Hann tekur sífellt við nýjar konur og afhausar þær svo. Þegar hann kynnist Sjerasade eru það töfrandi sagnamáttur hennar sem nær að halda henni á lífi, en sögur hennar heilla konung á þann hátt að hann fær sig ekki til þess að drepa hana. Ævintýralegu sögurnar sem innihalda forn heilræði hafa einnig þann mátt að geta breytt ákvörðunum og örlögum konungsins.
Hin einstaka list þess að segja sögur birtist í samansafni ævintýra "Þúsund og einnar nætur" sem hafa í margar aldir heillað ímyndunarafl kynslóða um allan heim. Það mætti jafnvel nefna sögurnar á meðal mikilfenglegustu framlaga Arabískra, Mið-Austurlenskra og íslamskra rita til heimsbókmennta. Heill hellingur af bókmenntum, tónlist, list og kvikmyndum hafa orðið til vegna innblásturs frá sögunum, sem halda áfram að hafa gríðarleg áhrif enn þann dag í dag. Sögurnar eru töfrum líkastar og uppfullar af ævintýrum og finna má margvíslegar uppfærslur af þeim í formi Aladdín, Alí Baba og Sindbað sæfara. Þú munt ekki sjá eftir því að gleyma þér um stund í ævintýrunum sem standa yfir í þúsund og eina nótt.
Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726592702
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Mamúð soldán og vezír hans (Þúsund og ein nótt 15)
Udgivelsesdato
06-09-2021
Format
E-bog
E-bog format
REFLOWABLE
Filtype
Epub
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
307 KB
Varenr.
2956309
EAN nr.
9788726592702
Varegruppe
Lydbøger