Elskar mig, elskar mig ekki 4 - Við Kristján
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Elskar mig, elskar mig ekki
Ég sit þarna þangað til það er hringt út úr tímanum. Þá stend ég upp og bíð eftir því að Kristján komi út. Hann er síðastur út úr stofunni. Ég legg af stað þegar hann kemur fram. Þá lítur út fyrir að ...Forlagsbeskrivelse af Elskar mig, elskar mig ekki 4 - Við Kristján af Line Kyed Knudsen
Ég sit þarna þangað til það er hringt út úr tímanum. Þá stend ég upp og bíð eftir því að Kristján komi út. Hann er síðastur út úr stofunni. Ég legg af stað þegar hann kemur fram. Þá lítur út fyrir að við séum að rekast hvort á annað af tilviljun. Ég geng líklega aðeins of langt því ég rekst bókstaflega utan í hann.
"Úps, fyrirgefðu," segi ég og brosi því ég get ekki annað.
Jóhanna var lögð í einelti í Akraskóla og ætlar að byrja upp á nýtt í nýjum skóla, þar sem Inga og Ella eru með henni í bekk. Þar hittir hún afleysingarkennarann Kristján, sem er aðalsöngvarinn í hljómsveit. Jóhanna elskar að syngja og skráir sig í söngleikinn sem Kristján leikstýrir. Eina vandamálið er að Jóhanna verður yfir sig ástfangin af honum...
Elskar mig, elskar mig ekki er sería um fjórar vinkonur og þeirra fyrstu reynslu af ástinni.
Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Line skrifaði bækurnar um Lísu og Emmu og einnig seríuna K fyrir Klara, sem hafa verið þýddar yfir á mörg tungumál á undanförnum árum og njóta gríðarlegra vinsælda á heimsvísu. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp og hafa bækur hennar hlotið fjölda bókmenntaverðlauna.
Uddrag
Prøvelyt
Elskar mig, elskar mig ekki 4 - Við KristjánDetaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726862010
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Elskar mig, elskar mig ekki 4 - Við Kristján
Udgivelsesdato
08-10-2021
Format
Lydbog
Filtype
zip_mp3
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
81615 KB
Varenr.
2965898
EAN nr.
9788726862010
Varegruppe
Lydbøger