Þórðar saga hreðu
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Íslendingasögur
Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og Skagafjörður.
...Forlagsbeskrivelse af Þórðar saga hreðu af – Óþekktur
Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og Skagafjörður.
Söguhetja bókarinnar er Þórður hreða eins og titillinn gefur til kynna. Þórður þessi flúði Noreg eftir að hafa vegið sjálfan Sigurð Gunnhildarson konung í Noregi. Settist hann svo að norður í landi og var hann orðaður við smíði margra nafnkunna húsa en hann reisti meðal annars skála Flatatungu í Skagafirði.
Íslendingasögurnar eru einstakar að því leyti að höfunda þeirra er hvergi getið. Sögurnar hafa að öllum líkindum varðveist í munnlegri geymd og síðar rituðum heimildum en frumtexta sagnanna er hvergi að finna. Sögurnar eru afar mikilvæg heimild um líf Íslendinga á miðöldum og eru bækurnar óneitanlega stór hluti af íslenskum menningararfi. Þær eru um fjörutíu talsins og fjalla að mestu um líf bænda og víkinga á miðöldum þar sem hefndin réði ríkjum.
Uddrag
Prøvelyt
Þórðar saga hreðuDetaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726516333
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Þórðar saga hreðu
Udgivelsesdato
02-04-2020
Format
Lydbog
Filtype
zip_mp3
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
118830 KB
Varenr.
2779981
EAN nr.
9788726516333
Varegruppe
Lydbøger
Bogens kategorier Klik på en kategori for at se lignende bøger
Anmeldelser Þórðar saga hreðu
Brugernes anmeldelser
Uddrag
Prøvelyt
Þórðar saga hreðuAndre har også kigget på
Bestil til klik & hent helt frem til og med d. 23. december