Bog & idéBøgerLydbøgerBillige lydbøger

Kertaljósin

0.0
Islandsk
Á einu af fínu heimilunum ræðast tvö kertaljós við. Annað er steypt úr vaxi og finnur töluvert til sín. Það fær að lýsa inni hjá fína fólkinu og endist að auki umtalsvert lengur en önnur kerti. Hitt k...

Lydbog

9,95 DKK

Forlagsbeskrivelse af Kertaljósin af H.C. Andersen

Á einu af fínu heimilunum ræðast tvö kertaljós við. Annað er steypt úr vaxi og finnur töluvert til sín. Það fær að lýsa inni hjá fína fólkinu og endist að auki umtalsvert lengur en önnur kerti. Hitt kertið er aðeins úr tólg. Þess hlutskipti er að lýsa í eldhúsinu, og þótt ekki sé það eins fínt og vaxkertið, þykir því þó nokkuð um að búa í sama herbergi og maturinn kemur úr. Sagan gerist að veislukvöldi og er þá vaxkertið flutt inn í danssalinn og fær þar að taka þátt í gleðinni. Tólgkertinu er heldur annað hlutskipti ætlað, og ólíkara, en það á dálítið ferðalag fyrir höndum. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Kertaljósin" er ósköp falleg saga, sem fjallar á fínlegan hátt um hvernig gæðum heimsins er misskipt. Í ljós kemur þó að gleðin getur verið hin sama, hvort sem gleðiefnin eru lítil eða stór. Þá skiptir mestu nægjusemin, og að hver sé ánægður með sitt.

Uddrag

Prøvelyt

Kertaljósin

Prøvelyt

Kertaljósin

Detaljer

Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726238488
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Kertaljósin
Udgivelsesdato
03-06-2020
Format
Lydbog
Filtype
zip_mp3
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
5902 KB
Varenr.
2815239
EAN nr.
9788726238488
Varegruppe
Lydbøger

Bogens kategorier Klik på en kategori for at se lignende bøger

Anmeldelser Kertaljósin

Brugernes anmeldelser
Vurderet 0 ud af 5 baseret på 0 vurderinger
Mediernes anmeldelser
Vurderet 0 ud af 5 baseret på 0 vurderinger
Se detaljer her

Uddrag

Prøvelyt

Kertaljósin

Prøvelyt

Kertaljósin

Andre har også kigget på

Som medlem af Klubben sparer du 50% fragten og optjener point, når du handler | Medlemskab til 0 kr. uden binding og gebyrer.
Dit selvhelbredende sind
STREAM
Dit selvhelbredende sindMette Louise Holland
139,95 DKK
Lydbog
(36)
Dit selvhelbredende sind
HjerneRo
HjerneRoMartin Riis Kastrup
179,95 DKK
EBOG
(8)
HjerneRo
Alle mulige ord om foråret
Alle mulige ord om foråretLydbøger
79,95 DKK
EBOG
Alle mulige ord om foråret
Jordemoderen fra Auschwitz
STREAM
Jordemoderen fra AuschwitzAnna Stuart
179,95 DKK
Lydbog
(28)
Jordemoderen fra Auschwitz
Verdens vildeste venskab
Verdens vildeste venskabPuk Elgård
179,95 DKK
Lydbog
Verdens vildeste venskab
Dumme Donald bygger en mur i børnehaven
STREAM
Dumme Donald bygger en mur i børnehavenMåns Gahrton
59,95 DKK
Lydbog
(2)
Dumme Donald bygger en mur i børnehaven
Det store quiz-show til konfirmation
Det store quiz-show til konfirmationLou Noire
49,95 DKK
EBOG
Det store quiz-show til konfirmation
Mænd viser mig deres pik
STREAM
Mænd viser mig deres pikCaroline Hainer
79,95 DKK
Lydbog
(4)
Mænd viser mig deres pik
Det store quiz-show til konfirmation
Det store quiz-show til konfirmationLou Noire
49,95 DKK
EBOG
Det store quiz-show til konfirmation
تحت رحمة سيدي - قصة جنسية قصيرة
تحت رحمة سيدي - قصة جنسية قصيرة– راينر لارسن فايسه
9,95 DKK
Lydbog
تحت رحمة سيدي - قصة جنسية قصيرة