Hver ertu, ástin mín? (Hin eilífa sería Barböru Cartland 8)
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Hin eilífa sería
Nýr heimur opnast Kornelíu þegar hún flyst frá búgarði til London þar sem hún kynnist samkvæmislífi og veisluhöldum. Hún verður ástfangin af Drogo, hertoganum af Roehampton og verður ólýsanlega haming...Forlagsbeskrivelse af Hver ertu, ástin mín? (Hin eilífa sería Barböru Cartland 8) af Barbara Cartland
Nýr heimur opnast Kornelíu þegar hún flyst frá búgarði til London þar sem hún kynnist samkvæmislífi og veisluhöldum. Hún verður ástfangin af Drogo, hertoganum af Roehampton og verður ólýsanlega hamingjusöm þegar hann biður hennar. Það sem hana grunar ekki er að hann er í raun að giftast henni peninganna vegna og kemst hún að því alltof seint. En lífið verður heldur ekki dans á rósum fyrir hertogann. Þegar þau halda í undarlega brúðkaupsferð til Parísar verður Drogo raunverulega ástfanginn, en af hverri?
Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.
Uddrag
Prøvelyt
Hver ertu, ástin mín? (Hin eilífa sería Barböru Cartland 8)Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788726955347
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Hver ertu, ástin mín? (Hin eilífa sería Barböru Cartland 8)
Udgivelsesdato
20-05-2021
Format
Lydbog
Filtype
zip_mp3
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
235594 KB
Varenr.
2931774
EAN nr.
9788726955347
Varegruppe
Lydbøger