Tónsnillingaþættir: Chopin
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Tónsnillingaþættir
Chopin þekkja flestir, ef ekki vegna nafnsins þá þekkist hann gjarnan á verkinu Nocturne sem hefur verið notað í alls kyns dægurmenningu. Frédéric Chopin fæddist í litlum bæ rétt utan við Varsjá í Pól...Forlagsbeskrivelse af Tónsnillingaþættir: Chopin af Theódór Árnason
Chopin þekkja flestir, ef ekki vegna nafnsins þá þekkist hann gjarnan á verkinu Nocturne sem hefur verið notað í alls kyns dægurmenningu. Frédéric Chopin fæddist í litlum bæ rétt utan við Varsjá í Póllandi árið 1810. Hann lærði á orgel frá 6 ára aldri. Ferill Chopin kom við í Berlín, Vín, Ítalíu og París.
Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788728037355
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Tónsnillingaþættir: Chopin
Udgivelsesdato
01-01-2022
Format
E-bog
E-bog format
REFLOWABLE
Filtype
Epub
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
129 KB
Varenr.
3013577
EAN nr.
9788728037355
Varegruppe
Lydbøger