Hjarta mitt hrópar á þig (Rauðu ástarsögurnar 1)
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Rauðu ástarsögurnar
Frank Holt er á leiðinni til Agadir í Morocco til þess að sameinast fjölskyldu sinni. Sonur hans, Tom, bíður föður síns með mikilli eftirvæntingu en stjúpmóðir hans virðist ekki sama sinnis. Áður en F...Forlagsbeskrivelse af Hjarta mitt hrópar á þig af Erling Poulsen
Frank Holt er á leiðinni til Agadir í Morocco til þess að sameinast fjölskyldu sinni. Sonur hans, Tom, bíður föður síns með mikilli eftirvæntingu en stjúpmóðir hans virðist ekki sama sinnis. Áður en Frank kemst á leiðarenda skekur kröftugur jarðskjálfti borgina og veldur mikilli eyðileggingu. Það sem áttu að vera ljúfir endurfundir breytast fljótt í martröð þegar Frank í örvæntingu leitar fjölskyldu sinnar í húsarústunum. Grunlaus um ráðabrugg eiginkonu sinnar áttar Frank sig ekki á að hætturnar liggja víðar en í hamförunum.
Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.
Erling Poulsen (1919-1995) var danskur blaðamaður og rithöfundur. Hann skrifaði fjölda skáldsagna í flokki afþreyingarbókmennta, sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Ásamt því að skrifa undir eigin nafni notaðist Poulsen einnig við dulnefnin Bodil Forsberg og Else-Marie Nohr. Þekktasta skáldaga hans er „Drømmen om det hvide slot", sem var gerð að kvikmynd árið 1962 undir leikstjórn Anker Sørensen.
Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788728353813
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Hjarta mitt hrópar á þig (Rauðu ástarsögurnar 1)
Udgivelsesdato
27-04-2023
Format
E-bog
E-bog format
REFLOWABLE
Filtype
Epub
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
425 KB
Varenr.
3106924
EAN nr.
9788728353813
Varegruppe
Lydbøger
Bogens kategorier Klik på en kategori for at se lignende bøger
Anmeldelser Hjarta mitt hrópar á þig
Brugernes anmeldelser
Andre har også kigget på
Som medlem af Klubben sparer du 50% fragten og optjener point, når du handler | Medlemskab til 0 kr. uden binding og gebyrer.