Bessi gamli
0.0
( 0 )
Islandsk
En del af Jón Trausti: Ritsafn I-VIII
Bessi Gamli er gamansaga sem á sér stað í Reykjavík. Sagt er frá hinum ýmsu litríku persónum borgarinnar, þeim er fylgt í veislur, á fyllirí og jafnvel í gegnum hversdagsleikann. Rætt er um stjórnmál ...Forlagsbeskrivelse af Bessi gamli af Jón Trausti
Bessi Gamli er gamansaga sem á sér stað í Reykjavík. Sagt er frá hinum ýmsu litríku persónum borgarinnar, þeim er fylgt í veislur, á fyllirí og jafnvel í gegnum hversdagsleikann. Rætt er um stjórnmál á kímna vegu og rándýrir tanngarðar týnast í öllu fjörinu. Sögumaðurinn dvelur þó helst við Bessa gamla, sérvitran eldri mann sem hefur margt um Reykjavík og lífstíl borgarbúa að segja. Jón Trausti er skáldanafn Guðmundar Magnússonar. Hann ólst upp við fátækt hjá foreldrum sem voru í Húsmennsku. Eftir fermingu lærði hann prentiðn og í kjölfar þess fékk fátæki sveitadrengurinn fjölmörg tækifæri. Hann gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1899 og átti farsælan feril sem rithöfundur en sumir telja hann vera fyrsta metsöluhöfund Íslands. Árið 1918 var Guðmundur meðal þeirra 484 Íslendinga sem létust úr spænsku veikinni.
Detaljer
Serie
Forlag
SAGA Egmont
ISBN
9788728281574
Sprog
Islandsk
Originaltitel
Bessi gamli
Udgivelsesdato
23-11-2023
Format
E-bog
E-bog format
REFLOWABLE
Filtype
Epub
DRM beskyttelse
DigitalVandmaerkning
Datamængde
377 KB
Varenr.
3145625
EAN nr.
9788728281574
Varegruppe
Lydbøger